Fortíđ og framtíđ

Ég verđ eiginlega bara ađ fá ađ vitna í hana Kollusćtu (kórfélaga og fyrrum skólafélaga):

"Tónleikarnir í gćr heppnuđust frábćrlega, enda ekki svossem viđ öđru ađ búast, ţetta er nottla bara geggjađur kór.. ég bara skil ekki afhverju fólk sem les ţessa síđu mína er ekki ađ slást um miđana, ég hreinlega skora á ykkur ađ mćta á sunnudaginn, ţetta er flott prógramm og viđ endalaust sćtar og fínar. "

Viđ vorum meira ađ segja nokkrar í kórnum sem skelltum í pönnsur í stresskasti milli vinnu og tónleika (bakađar af kćrleika ţrátt fyrir stressiđ ;0)  ) og seldum ásamt gosi eđa kaffibolla á flottu verđi viđ góđar móttökur tónleikagesta ...

Svo er bara helgin framundan og hún litast af meiri tónleikum og kóradóti, ásamt heilmikilli eldhúsvinnu, en viđ eigum bćđi von á smiđ og rafvirkja í kvöld og ćtlum svo ađ hella okkur í spartl og málningarvinnu ţegar viđ komumst ađ veggjunum fyrir iđnađarmönnunum!  Ef ţetta heldur svona áfram er barasta aldrei ađ vita nema eldhúsiđ verđi klárt fyrir verslunarmannahelgi!

 Eigđu annars góđan dag og frábćra helgi lesandi góđur...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband