Framkvæmdamyndir

Hér koma umbeðnar myndir af framkvæmdunum - bara fyrir áhugasama ;0)

Eldhus
Við erum gífurlega ánægð með *flísarnar* okkar, sem eru samt jafn mjúkar og mýksta parket :0)
Gangur
Það er gífurlegur munur að hafa sama gólfefnið alla leiðina hérna inn.  Áður var gólfdúkur, sem þóttist vera korkur, í forstofunni, svo kom þröskuldur, þá hvítar, harðar flísar, og í eldhúsinu voru örþunnar korkflísar.  Við þetta fækkaði gólfefnum á íbúðinni úr 9 í 7  (og íbúðin er alveg 107m2 !)
EldhusVinstra
Eftir er að festa skápana á rétta staði.  Þarna í bilið kemur svo ísskápurinn, og litli kubburinn þar er skápurinn sem kemur ofaná hann.  Loks eiga eftir að koma skápar á vegginn - m.a. 80cm með glerhurðum.
EldhusHaegra
Já þér sýnist rétt - uppþvottavélin er KOMIN og TENGD og við erum búin að þvo fyrstu umferð :0) Einnig skellti píparinn vaskinum í spónaplötu sem við keyptum sem tímabundna lausn, og tengdi vaskinn og blöndunartækin - HÚRRA!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vá þetta er að vera rosa flott, aaðeins flottara en bláu skáparnir og úrvalið af gólfefnum ;o)

Heiða (IP-tala skráð) 24.5.2007 kl. 09:26

2 Smámynd: Hófí

Heldurðu nokkuð!  og þetta á eftir að verða enn flottara ;0)

Hófí, 24.5.2007 kl. 12:54

3 identicon

Vá en flott hjá ykkur :)

Til lukku með nýju bloggsíðuna. Elín og co

Elín (IP-tala skráð) 24.5.2007 kl. 14:24

4 identicon

Hae hae.
Enginn smã munur og flísarnar komu mjog vel út :)
Kvedja Sunna fraenka

Sunna (IP-tala skráð) 24.5.2007 kl. 18:01

5 identicon

Hvar fær maður flísar sem eru jafn mjúkar og parket?

Þóra Marteins (IP-tala skráð) 25.5.2007 kl. 15:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband