Minn kćri vinur og yfir-veislustjóri, Snorri Hergill, var bođađur í viđtal vegna *ástandsins*, núverandi sambands á milli Breta og Frónbúa, á SkyNews á föstudaginn, og stóđ sig bara skrambi vel.
Bloggar | 14.10.2008 | 10:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggar | 10.10.2008 | 09:12 (breytt kl. 09:13) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Og hér sjáiđi hćgri helminginn af nýja fína eldhúsinu mínu :0) (vinstri hliđin kemur ţegar viđ erum búin ađ fínissera ţar...)
Ţađ er orđiđ fyllilega starfhćft, en viđ eigum eftir ađ setja flísar á veggina, ljós og kappa undir efri skápana og viftu yfir eldavélina, og svo sökkulplötur.
Erettekkifínt? :0)
Bloggar | 20.7.2007 | 11:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Nćrri 5 mánuđir frá ţví hafist var handa, og loksins loksins er eldhúsiđ komiđ í almenna notkun - ţ.e.a.s. á sunnudaginn bakađi ég holla og góđa eplaköku í nýja ofninum handa Sigrúnu og Kim sem kíktu í heimsókn (hjóluđu til okkar úr Álfheimunum - ótrúlega dugleg!) og í gćr var eldađur mexíkóskur matur á nýja helluborđinu!
Reyndar á enn eftir ađ setja hurđar fyrir 3 skápa, festa bak á einn og kaupa og setja skúffur inn í ţriđja (búrskápinn), auk ţess svo ađ setja sökkla og hćkka upp í loft. Svo verđur flísalagt milli skápa einhverntíma á nćstunni, og eins á eftir ađ setja gólflista og laga skilin milli lita í lofti og á veggjum í forstofu og holi. Loks ţarf ađ ákveđa hvernig gluggasyllu skal setja, og sömuleiđis gardínur eđa eitthvađ fyrir gluggann.
Set inn myndir ţegar allar skáphurđarnar eru komnar :0)
Bloggar | 17.7.2007 | 10:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Mig langar ađ vera matargúrú eins og Nanna, og til ađ undirbúa mig, og vegna ţess ađ hún er skemmtilegur bloggari, les ég iđulega bloggiđ hennar.
Í dag setti hún inn ansi skemmtilega uppskrift ađ Afrískum veiđimannapottrétt. Ţetta er ekki međal ţeirra fjölmörgu uppskrifta sem ég er farin ađ hlakka til ađ elda í nćstum-tilbúna nýja og flotta eldhúsinu mínu ;0)
Bloggar | 12.7.2007 | 11:40 (breytt kl. 11:41) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Svakalega finnst manni ótrúlegt ađ hitinn sé virkilega ađ fara niđur í -22° á Celsius í Argentínu...
Ég reyndi ţess vegna ađ finna uppruna ţessarar fréttar og tókst ekki. Örsnögg könnun á hitastigi í Argentínu á weather underground http://www.wunderground.com/global/AG.html sýnir ađ lćgsta hitastigiđ núna er einmitt 20° á Farenheit - sem eru -6° á Celsius, sem mér finnst mun trúlegri tala...
Getur einhver fundiđ ţessa frétt á sínu upprunalega tungumáli?
[Uppfćrt 10.7.2007 kl 11.27]
Ívar Pálsson fann frétt á BBC News: http://news.bbc.co.uk/2/hi/americas/6286484.stm sem stađfestir ţetta - vá!
Fimbulkuldi í Suđur-Ameríku | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | 10.7.2007 | 09:24 (breytt kl. 11:27) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
*hrollur* Mér finnst ţetta http://www.mbl.is/mm/frettir/myndskeid.html?file_id=19792 bara óhugnarlegt...
...og fréttamanninum greinilega líka - takiđ eftir ađ ţegar dóninn talar ţá er ţađ međ svona perralegri rödd... uhhhuuuh.....
Bloggar | 9.7.2007 | 17:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mamma á kistu fulla af allskyns fötum, slćđum og fylgihlutum, og ţađ eru fastir liđir ţegar stórfjölskyldan kemur í mat ađ eldri stelpurnar (13 og 14 ára) klćđa "litlu börnin" (til dćmis ţessi sumarlegu og sćtu í nýlegum pistli mínum) sem alls kyns verur og halda tískusýningu fyrir okkur "gamla liđiđ" á međan viđ klárum ađ borđa. Sýningin fer oft fram undir tónlist og hávćrum hlátri - og ekki síđur ţeirra sem klćđa börnin í ;0)
Mamma á eđlilega meira af fyndnum kvenfötum (fötin af pabba held ég ađ teljist seint henta í svona leiki - a.m.k. ekki nema brotabrot af ţeim), og ţví skjóta alls kyns sígaunakerlingar, fínar frúr, óperusöngkonur, gellur og fleiri fígúrur upp kollinum.
Í fyrridag kom Márus fram sem strandvarđargella (gamalt fjólublátt og úttrođiđ bikiní af mér, fín hálsfesti og gellu-svipur) og Márus Sparrow:
Bloggar | 6.7.2007 | 08:31 (breytt kl. 09:10) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ég var á leiđ í vinnu um hálfátta í morgun ţegar ţýtur fram hjá mér skćrgult fjórhjól! Ég var á ca 80, svo ţađ hefur veriđ á minnst 90km hrađa...
Veit einhver hvort fjórhjól eru lögleg í reykvískri umferđ?
Eigiđ annars frábćran dag mín kćru :0)
H
Bloggar | 6.7.2007 | 08:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Á ćđislegum sumardegi eins og í gćr er fátt yndislegra en ađ taka međ sér nesti og setjast í einhvern af litlu lundunum í grasagarđinum í Laugardalnum og njóta veđurblíđunnar og félagsskaparins.
Viđ gerđum ţađ reyndar ekki - heldur settumst viđ viđ borđ á sístćkkandi svćđi veitingastađarins Café Flóra í Grasagarđinum og fengum okkur brauđdisk međ pestó og hummus og fleira gott - og ţađ var bara alveg jafn yndislegt! *Viđ* í ţessu tilviki vorum ég, Márus, mamma, Alex frćndi og Nadía frćnka.
Eftir hjólreiđatúr um göngustíga dalsins - sem eru passlega breiđir fyrir verđandi hjólreiđakappa í ţjálfun ;0) - og ćvintýraleiđangra um falda stíga milli ţéttra og *útlandalegra* trjáa og runna - tylltu frćndsystkinin sér á bekk og stilltu sér upp fyrir myndatöku.
Ţetta var afraksturinn :0)
Alex tók myndina.
Bloggar | 5.7.2007 | 13:54 (breytt kl. 14:15) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar