Framkvæmdafréttir

Tími frá upphafi niðurrifs eldhússinnréttingar: 56 dagar

Núverand ástand gólfs:  Eldhús: nakinn steinn -  Forstofa: nakinn steinn + motta

Núverandi ástand veggja: Eldhús: göt hér og þar, búið að stækka gatið eftir píparann, fóðra með steinull og plasta yfir. Búið að stoppa í gatið yfir í forstofuna í næstu íbúð með steinull.  Eftir að laga steinsteypta vegginn þar.   Milliveggir farnir, eftir að laga til eftir þá.   Forstofa: Ljóti skóskápurinn farinn, gulur veggurinn þar undir!

Næstu skref: Grunna og síðan flota eldhús- og forstofugólf, vonandi búið um helgina.  Klára að laga vegginn eftir píparann! Spörtlum veggi ef tími gefst.

Íbúðin: Í rúst

Matarræðið: mömmumatur (takk mamma :0) ), örbylgjufæði, skyndibiti og einstaka grillsteik.  Etið með plasthnífapörum af pappadiskum  (nema mömmumaturinn :0) )

Áætluð verklok:  Dísús... hef ekki græna...  Vonandi fyrir haustið!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Þöll

HEY! .. Matarræði: Matarboð hjá Barbietec!!!! með tilheyrandi *hic*-i

Rafvirkinn var verri hjá mér en píparinn hann var alveg óður að brjóta niður veggi hjá mér.

Sigrún Þöll, 26.4.2007 kl. 14:01

2 Smámynd: Hófí

hehehe   Já að sjálfsögðu vantar þarna inní "Matarboð hjá Barbietec, systur og bróður" :0)  afsakið innilega...

Já píparinn þinn er nú bara yfirleitt alveg óður... ;0)

Hófí, 26.4.2007 kl. 14:59

3 identicon

Hlakka til ad sjá tegar ég kem heim

Sunna (IP-tala skráð) 26.4.2007 kl. 16:00

4 Smámynd: Hófí

hey það er nú alveg hugmynd... ;0)

Hófí, 27.4.2007 kl. 08:45

5 identicon

já þarna ertu, og ég sem er búin að vera af og til að kíkja á gamla bloggið og hneykslast á bloggletinni í þér kona...

Steina (IP-tala skráð) 2.5.2007 kl. 10:50

6 Smámynd: Hófí

Hér er ég, hér er ég, góðan daginn, daginn, daginn   :0)

Hófí, 4.5.2007 kl. 12:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband