Nanna og uppskriftirnar

Mig langar að vera matargúrú eins og Nanna, og til að undirbúa mig, og vegna þess að hún er skemmtilegur bloggari, les ég iðulega bloggið hennar.

Í dag setti hún inn ansi skemmtilega uppskrift að Afrískum veiðimannapottrétt. Þetta er ekki meðal þeirra fjölmörgu uppskrifta sem ég er farin að hlakka til að elda í næstum-tilbúna nýja og flotta eldhúsinu mínu ;0)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Þöll

Þú ert matargúru! Held ég hafi aldrei talað við þig án þess að tala um mat hehehehehe....

Sigrún Þöll, 12.7.2007 kl. 17:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband