22°Farenheit?

Svakalega finnst manni ótrúlegt ađ hitinn sé virkilega ađ fara niđur í -22° á Celsius í Argentínu... 

Ég reyndi ţess vegna ađ finna uppruna ţessarar fréttar og tókst ekki.  Örsnögg könnun á hitastigi í Argentínu á weather underground http://www.wunderground.com/global/AG.html sýnir ađ lćgsta hitastigiđ núna er einmitt 20° á Farenheit - sem eru -6° á Celsius, sem mér finnst mun trúlegri tala... 

Getur einhver fundiđ ţessa frétt á sínu upprunalega tungumáli?

 

[Uppfćrt 10.7.2007 kl 11.27]

Ívar Pálsson fann frétt á BBC News: http://news.bbc.co.uk/2/hi/americas/6286484.stm sem stađfestir ţetta - vá!


mbl.is Fimbulkuldi í Suđur-Ameríku
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ívar Pálsson

Fréttin er rétt, um -20°C í Rio Negro sbr BBC news.

Ívar Pálsson, 10.7.2007 kl. 11:06

2 Smámynd: Hófí

Ţakka ţér kćrlega fyrir Ívar - ţetta ţykir mér mjög fróđlegt!

Hófí, 10.7.2007 kl. 11:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband