Svakalega finnst manni ótrúlegt ađ hitinn sé virkilega ađ fara niđur í -22° á Celsius í Argentínu...
Ég reyndi ţess vegna ađ finna uppruna ţessarar fréttar og tókst ekki. Örsnögg könnun á hitastigi í Argentínu á weather underground http://www.wunderground.com/global/AG.html sýnir ađ lćgsta hitastigiđ núna er einmitt 20° á Farenheit - sem eru -6° á Celsius, sem mér finnst mun trúlegri tala...
Getur einhver fundiđ ţessa frétt á sínu upprunalega tungumáli?
[Uppfćrt 10.7.2007 kl 11.27]
Ívar Pálsson fann frétt á BBC News: http://news.bbc.co.uk/2/hi/americas/6286484.stm sem stađfestir ţetta - vá!
Fimbulkuldi í Suđur-Ameríku | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Bloggar | 10.7.2007 | 09:24 (breytt kl. 11:27) | Facebook
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fréttin er rétt, um -20°C í Rio Negro sbr BBC news.
Ívar Pálsson, 10.7.2007 kl. 11:06
Ţakka ţér kćrlega fyrir Ívar - ţetta ţykir mér mjög fróđlegt!
Hófí, 10.7.2007 kl. 11:25
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.