Fjórhjól á Reykjanesbraut

Ég var á leið í vinnu um hálfátta í morgun þegar þýtur fram hjá mér skærgult fjórhjól!  Ég var á ca 80, svo það hefur verið á minnst 90km hraða...  

Veit einhver hvort fjórhjól eru lögleg í reykvískri umferð? 

Eigið annars frábæran dag mín kæru :0)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Þöll

Já þau eru leyfilegt, einhverjar nýjar reglugerðir :)

Sigrún Þöll, 6.7.2007 kl. 09:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband